Hann á afmæli í dag...Hann á afmæli í dag...Hann á aaaafmæli hann PAAAAABBBIIIIIII....
Hann á afmæli í dag!!!!! :) Til hamingju með daginn Pabbi....þessi dagur er tileinkaður þér
Árlega mun þessi dagur vera tileinkaður pabba Berglindar.....;)
Ég og systa eigum alltaf við sama vandann að stríða á þessum degi....Hvað getum við eiginlega gefið pabba í afmælisgjöf..??
Ég kem úr kvennafjölskyldu og er einfaldlega miklu hæfari til þess að gefa kvk gjafir :(
Pabbi veit þó alltaf hvað hann fær í jólagjöf frá okkur..bækur bækur og aftur bækur ...og það líkar honum ansi vel ...
Ein jólin var ákveðið að gefa honum EKKI bók og nota hugvitið...gefa honum eitthvað sætt
( man ekki hvað við gáfum honum ) en það var allavega ekki skynsöm ákvörðun...en allavega..nú er afmæli í kvöld og við
systurnar ekki ENN búnar að kaupa gjöfina...Við erum búnar að hringjast á svona ja..nokkrum sinnum í dag ..með nýjar og nýjar hugmyndir
sem eru EKKI góðar :( ..... En eftirfarandi gjafir eru ofarlega á listanum hjá okkur
A) Bók : /
B) Bindi : /
C) Belti : /
..................þetta er s.s. B-flokkurinn.... ( "Brjálæðislegar " flottar gjafir sem við erum því MIÐUR búnar að nota oft....
A) Farsímahulstur
B) Farandsbikar " Besti pabbi" í heimi árið 2002
C) Fótanudd
.......................Þetta er F-flokkurinn... ( Fáránlegar gjafir sem við höfum aldrei gefið honum...kannski komin tími á þær.....?
Þegar við spyrjum pabba ( árlega ) hvað hann vilji í afmælisgjöf.....fáum við alltaf sama svarið...." Ég vil að þið séuð góðar og þægar stúlkur"
...... Kannski er komin tími á að verða við þeirri ósk ; )
Hann á afmæli í dag!!!!! :) Til hamingju með daginn Pabbi....þessi dagur er tileinkaður þér
Árlega mun þessi dagur vera tileinkaður pabba Berglindar.....;)
Ég og systa eigum alltaf við sama vandann að stríða á þessum degi....Hvað getum við eiginlega gefið pabba í afmælisgjöf..??
Ég kem úr kvennafjölskyldu og er einfaldlega miklu hæfari til þess að gefa kvk gjafir :(
Pabbi veit þó alltaf hvað hann fær í jólagjöf frá okkur..bækur bækur og aftur bækur ...og það líkar honum ansi vel ...
Ein jólin var ákveðið að gefa honum EKKI bók og nota hugvitið...gefa honum eitthvað sætt
( man ekki hvað við gáfum honum ) en það var allavega ekki skynsöm ákvörðun...en allavega..nú er afmæli í kvöld og við
systurnar ekki ENN búnar að kaupa gjöfina...Við erum búnar að hringjast á svona ja..nokkrum sinnum í dag ..með nýjar og nýjar hugmyndir
sem eru EKKI góðar :( ..... En eftirfarandi gjafir eru ofarlega á listanum hjá okkur
A) Bók : /
B) Bindi : /
C) Belti : /
..................þetta er s.s. B-flokkurinn.... ( "Brjálæðislegar " flottar gjafir sem við erum því MIÐUR búnar að nota oft....
A) Farsímahulstur
B) Farandsbikar " Besti pabbi" í heimi árið 2002
C) Fótanudd
.......................Þetta er F-flokkurinn... ( Fáránlegar gjafir sem við höfum aldrei gefið honum...kannski komin tími á þær.....?
Þegar við spyrjum pabba ( árlega ) hvað hann vilji í afmælisgjöf.....fáum við alltaf sama svarið...." Ég vil að þið séuð góðar og þægar stúlkur"
...... Kannski er komin tími á að verða við þeirri ósk ; )
<< Home