LEIÐARVÍSIR Í ÁSTAMÁLUM - Fyrir ungar stúlkur - Madam Tobba
Kafli 3 - Augun
"Hið þögla mál augnanna er öllum elskendum dýrmætara en nokkur orð og í einu augntilliti getur falist meira en orð fá lýst,hvort sem það er ást,hatur eða fyrirlitning. Það er oft hægt að kynnast manni betur á einu augnabliki,með því að líta í augu hans, heldur en með langri samveru ( aha...). Í augunum speglast sálin og ef augnaráðið er kæruleysislegt og flöktandi,má ganga að því vísu,að það óstöðuglyndi eigi sér rætur í sál mannsins. Sama gildir auðvitað um konur (eehh..auðvitað ! )
Þú skalt varast að nota augu þín mikið til þess að hafa áhrif á þá,sem þú þekkir eigi. Augna-daður er ljótt og ósiðsemiseinkenni.!!!!!!!
Líttu alltaf djarflega og með hreinskilni í augu annara og vertu eigi feimin né undirleit,ef þú kemur fram með siðprýði. Á götum úti skaltu þá líta djarflega framan í karlmenn en þú mátt eigi brosa framan í þá ( ef þú þekkir þá eigi) né líta um öxl til að horfa á eftir þeim. ( goddamitt!!!...það má ekki....aldrei... ekkert! )
Þetta var leiðinlegur kafli um það sem má ekki ...en sko..næsti kafli er ansi broslegur og fjallar einmitt um brosið...hlakka mikið til...
kveðja madam Berglind
Kafli 3 - Augun
"Hið þögla mál augnanna er öllum elskendum dýrmætara en nokkur orð og í einu augntilliti getur falist meira en orð fá lýst,hvort sem það er ást,hatur eða fyrirlitning. Það er oft hægt að kynnast manni betur á einu augnabliki,með því að líta í augu hans, heldur en með langri samveru ( aha...). Í augunum speglast sálin og ef augnaráðið er kæruleysislegt og flöktandi,má ganga að því vísu,að það óstöðuglyndi eigi sér rætur í sál mannsins. Sama gildir auðvitað um konur (eehh..auðvitað ! )
Þú skalt varast að nota augu þín mikið til þess að hafa áhrif á þá,sem þú þekkir eigi. Augna-daður er ljótt og ósiðsemiseinkenni.!!!!!!!
Líttu alltaf djarflega og með hreinskilni í augu annara og vertu eigi feimin né undirleit,ef þú kemur fram með siðprýði. Á götum úti skaltu þá líta djarflega framan í karlmenn en þú mátt eigi brosa framan í þá ( ef þú þekkir þá eigi) né líta um öxl til að horfa á eftir þeim. ( goddamitt!!!...það má ekki....aldrei... ekkert! )
Þetta var leiðinlegur kafli um það sem má ekki ...en sko..næsti kafli er ansi broslegur og fjallar einmitt um brosið...hlakka mikið til...
kveðja madam Berglind
<< Home