12.10.02

"LEIÐARVÍSIR Í ÁSTAMÁLUM -Fyrir ungar stúlkur - Madam Tobba
Kafli 11 - Gjafir

"Þú átt aldrei að þiggja gjöf frá ókunnugum karlmanni,eða þeim ,sem þér er lítið kunnugur,nema hann sé skyldur þér.. ( allt í lagi..já.. )Að þiggja gjafir frá hinum og þessum karlmönnum,er konu eigi samboðið;með því gefur hún þeim um of "undir fótinn". ( aha... )
Neitaðu eigi vinsamlegri gjöf þess manns,sem þér er nágunnugur og þú annt hugástum,gjöf hans er vottur um,að hann ann þér. Ljósmyndir af þér átt þú eigi að gefa nema frændfólki og bestu vinum. Og eigi átt þú að þiggja ljósmyndir af þeim karlmönnum,sem þú þekkir lítið,nema skyldir þér séu."

Já já...einmitt...en þetta er fínn kafli.. stuttur....en samt mikið af..þá má ekki..dæmum.... en það var gaman að pikka hann inn ;)
12.kafli fjallar um da da da damm..... Að hafa ástina að leiksoppi.....aha....