19.10.05

Nýtt útlit....
Mér líður miklu betur eftir þetta makeover. Var orðin svolítið þreytt á rauða litnum. Annars fékk ég útlitsgagnrýni á bloggið mitt í dag frá sumum ;) Skil það mæta vel enda gagnrýnandinn með hrikalega tæknivætt og flott blogg!!!
Ég er alltaf jafn hissa á því hversu ótæknivædd ég er. Þori ekki neinu og tel mig alltaf vera að rústa litla kjöltutoppnum mínum ef ég hætti mér inn á ókunnug svæði...