24.júlí 2005 - Erfinginn kominn í heiminn!
Barnið er fætt!!!!! Án efa yndislegasti gullmoli, foreldrar himinlifandi en þreyttir þar sem lítið hefur verið um svefn undanfarna daga. Barnið er stúlkubarn fætt fyrir rétt um KLUKKUTÍMA SÍÐAN og er því í LJÓNINU....Ég er ekkert smá stolt skámamma og hlakka bara til að knúsa og kjassa og jú kannski skipta um bleyju ef ég þarf.
Bryndís og Jón Einar INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ LITLU PRINSESSUNA!
Hún hefur þegar sigrað mitt hjarta og ég er ekkert smá ánægð með stundvísi hennar þar sem ég hafði jú miklar áhyggjur að fá ekki að sjá litla erfingjann fyrr en seint í ágúst! JÚLÍ ER fínn afmælismánuður.
Dúllunni lá nokkuð á þar sem ekki var búist við henni fyrr en um verslunarmannahelgina en ég tel að Brynku sé afar sátt. Það er ótrúlegt hvað þetta gengur hratt fyrir sig. Ég talaði við Brynku í gærkvöldi, 13 klukkutímum fyrir fæðingu og var ákveðið að ég myndi keyra hana til sjúkraþjálfara og ljósu á mánudaginn.
Jæja...ég er að springa af gleði....best að fara að gera eitthvað
Barnið er fætt!!!!! Án efa yndislegasti gullmoli, foreldrar himinlifandi en þreyttir þar sem lítið hefur verið um svefn undanfarna daga. Barnið er stúlkubarn fætt fyrir rétt um KLUKKUTÍMA SÍÐAN og er því í LJÓNINU....Ég er ekkert smá stolt skámamma og hlakka bara til að knúsa og kjassa og jú kannski skipta um bleyju ef ég þarf.
Bryndís og Jón Einar INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ LITLU PRINSESSUNA!
Hún hefur þegar sigrað mitt hjarta og ég er ekkert smá ánægð með stundvísi hennar þar sem ég hafði jú miklar áhyggjur að fá ekki að sjá litla erfingjann fyrr en seint í ágúst! JÚLÍ ER fínn afmælismánuður.
Dúllunni lá nokkuð á þar sem ekki var búist við henni fyrr en um verslunarmannahelgina en ég tel að Brynku sé afar sátt. Það er ótrúlegt hvað þetta gengur hratt fyrir sig. Ég talaði við Brynku í gærkvöldi, 13 klukkutímum fyrir fæðingu og var ákveðið að ég myndi keyra hana til sjúkraþjálfara og ljósu á mánudaginn.
Jæja...ég er að springa af gleði....best að fara að gera eitthvað
<< Home