4.4.04

Til hamingju með daginn elskurnar mínar ;)
Ánægjuleg stund sem við áttum í gær..Vil ég þakka Andra og Kristjáni SÉRSTAKLEGA fyrir skemmtilegt skemmtiatriÐi sem ég vil kalla TITANICMÚNIÐ.....stórkostlegur gjörningur....sem VERÐUR að endurtaka síðar...þar sem sumir sáu það ekki alveg nógu vel...eehh....og ekki verra ef hægt verður að festa það á filmu til frekari yndisauka....og jú bæta því í kvikmyndaalbúmið okkar!!

Hafið Bláa stendur fyllilega fyrir sínu... ótrúlega góður matur og flott útsýni...mæli sko með þeim stað.

Það var MJÖG ERITT að vakna full í morgunsárið .... og enn verra að halda sér vakandi í tíma í dag....en eftir .... hmmm..3-4 kaffibolla,1/2 líter af trópí og sveittan hamborgara tókst það og finnst mér ég vera algjör hetja að hafa lifað daginn af...

Talandi um kaffi...eins og Þetta sullumbullum er ógeðslegt þá veit ég vel að án þess væri ég eflaust búin að sofa yfirum í tímum.....Enda er frekar erfitt að halda sér vakandi í tímum þar sem kennd eru viðfangsefni sem maður hefur ENGAN SKILNING Á...

Jæja ég er orðin þreytt....vansvefta og enn þunn....nenni ekki neinu....