Að vera eða vera ekki NÖRD....
Mér hefur verið sagt að ég sé algjörlega að rangtúlka skilgreininguna á NERÐI og verð ég bara að viðurkenna að ég er í hálfgerðu sjokki yfir því. Hingað til hef ég alltaf falið mig á bakvið það að hafa verið NÖRD og jafnvel verið mjög stolt af því...allt þar til sumir og aðrir dembdu á mig rökhlöðnum orðum um að ég væri bara algjörlega að misskilja allt frá upphafi til enda...svo nú svíf ég um í einhverju þyngdarleysi þar sem ég er farin að efast um æsku mína...þarf jafnvel að fara að skilgreina allt upp á nýtt...og það er bara sárt...því í stað fallega orðsins NÖRD þá hefur læðst inn í huga minn ekki eins fallegt orð ...LÚÐI...
Hvað er Nörd?
Hvað þarf maður að gera/gera ekki til þess að vera NÖRD?
Er ég / eða var ég NÖRD?
Svör óskast hið fyrsta.....
Er ég NÖRD?
Mér hefur verið sagt að ég sé algjörlega að rangtúlka skilgreininguna á NERÐI og verð ég bara að viðurkenna að ég er í hálfgerðu sjokki yfir því. Hingað til hef ég alltaf falið mig á bakvið það að hafa verið NÖRD og jafnvel verið mjög stolt af því...allt þar til sumir og aðrir dembdu á mig rökhlöðnum orðum um að ég væri bara algjörlega að misskilja allt frá upphafi til enda...svo nú svíf ég um í einhverju þyngdarleysi þar sem ég er farin að efast um æsku mína...þarf jafnvel að fara að skilgreina allt upp á nýtt...og það er bara sárt...því í stað fallega orðsins NÖRD þá hefur læðst inn í huga minn ekki eins fallegt orð ...LÚÐI...
Hvað er Nörd?
Hvað þarf maður að gera/gera ekki til þess að vera NÖRD?
Er ég / eða var ég NÖRD?
Svör óskast hið fyrsta.....
Er ég NÖRD?
<< Home